Ef þú ert að skipuleggja að byggja eigið heimili eða ert verktaki í byggingariðnaði, þá er þessi kynning fyrir þig. TIVO er framleiðandi einingahúsa og hefur þegar fest sig í sessi á Íslandi. Þér er hérmeð boðið að hlýða á hvað verksmiðjan hefur fram að færa og hvernig allt ferlið er frá framleiðslu að fullbúnu heimili. Við höfum boðið arkitektum, verkfræðingum og fleiri tengdum aðilum að deila reynslu sinni af TIVO. Fjölmörgum spurningum er svarað. Fulltrúi frá TIVO Inga Piterniece verður á fundinum ásamt umboðsaðila EMERALD Gunnlaugi Gestssyni.
Stutt setning og kynning frá EMERALD Gunnlaugur Gestsson og hans aðkoma að byggingu timburhúsa á Íslandi
Inga kynnir TIVO og deilir kostunum við að velja timbur einingahús. Þú munt kynnast öllu ferlinu við framkvæmd verkefna: frá hugmynd til fullbúinnar byggingar á Íslandi. Þú verður sannfærður um að hús TIVO eru í samræmi við staðbundnar reglugerðir og kröfur. Lausnin og markmið er og draga úr heildarkostnaði verkefnisins án þess að það komi niður á gæðum.
Timburgrindartækni er mjög sveigjanleg og rúmar notkun mismunandi efna og lausna. Við fræðum þig nánar um reynslu okkar og lausnir sem við leggjum til í fjölbreyttum verkefnum í samræmi við staðbundnar kröfur og skilyrði.
Önnur leið til að spara kostnað vegna verkefna er að kaupa annað efni er tilheyrir lokafrágangi hússins. Verð er hagstætt í Lettlandi og oft borgar sig að kaupa innréttingar og tæki þaðan. Framleiðandi hússins TIVO býður upp á þjónustu er það varðar.
Ekki taka einungis okkar orð góð og gild. Við höfum boðið nokkrum samstarfsaðilum okkar - arkitekta, verkfræðinga, húsameistara og fyrri viðskiptavini okkar til að deila sögum sínum hvernig reynslan er af þjónustu TIVO og Emerald
Inga og Gunnlaugur svara fyrirspurnum eins og kostur er í lok kynningarinnar.
Ef þú vilt ræða nánar um verkefnið þitt, þá verða bæði Inga og Gunnlaugur í tilbúin að sinna einstökum viðskiptavinum í stuttan tíma. Notaðu þetta tækifæri til að kynna og fá svör varðandi þín áform og hvernig hús frá TIVO Lettlandi gæti orðið þín lausn.
During the time TIVO worked on building my family house, they were nothing less than professional. All works were done with high quality. They were quick to react to non-standard situations. With Inga’s and representative Gunnlaugur’s help, the whole process was an exciting experience for us. I am satisfied with the way TIVO do their job. I highly recommend TIVO to anyone who wants to have great support and quality in the construction process.My family and I are grateful to have our beautiful house finally. We are truly happy with it!
Customers from Iceland
Customers from Iceland
TIVO er framleiðandi og framleiðir forsmíðaðar einingar og Modular hús. Verksmiðjan er staðsett í Lettlandi. Nú, með 25 ára reynslu á byggingarsviði, veitir fyrirtækið byggingarverkfræði, arkitektúr, framleiðslu og þjónustu og uppsetningu húsa í Noregi, Svíþjóð, Íslandi, Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi, Danmörku og Lettlandi. Ef þú íhugar að byggja, þá skaltu ekki hika við að hringja í okkur eða hafa samband við okkur með tölvupósti, eða með því að smella á þessa síðu til að kanna hvað við getum boðið fyrirtæki þínu eða einkaframkvæmd, allt frá hugmynd að veruleika!
Copyright TIVO 2020
Give us a brief description of your future projects and receive your offer from one of our project managers!
We will only send helpful tips and trick once in a while. Plus, you can unsubscribe anytime!
Please read our terms for further information!