Reynsla og kunnátta á byggingarhönnun, framkvæmdum, framleiðsluskilyrðum ásamt norrænum gæðastöðlum eru styrkir TIVO sem fær þá til að standa uppúr.
Teymið okkar samanstendur af 15 sérfræðingum sem vinna í höfuðstöðvum okkar ásamt yfir 50 starfsmönnum í verksmiðjum okkar og á byggingasvæðum í vinnslu. Með því að vinna náið saman með teyminu, birgjum og öðrum samstarfsaðilum þá höfum við þróað reynt og traust vinnuflæði sem gerir okkur kleift að gera áreiðanleg plön og mat á umfangi og tímaramma hvers kyns verkefna. Með yfir 25 ára reynslu í byggingarbransanum þá bjóðum við nú upp á burðarþolsútreikninga, arkitektúr, framleiðslu og byggingaþjónustu í Noregi, Svíþjóð, Íslandi, Frakklandi, Ítalíu, Þýskalandi, Danmörku og Hollandi.
Við kappkostum að því að afhenda byggingar sem standa framúr í gæðum, öryggi og sjálfbærni. Við vinnum eftir ströngustu gæðakröfum í öllu ferlinu og notumst eingöngu við EU og EFC vottuð efni
Okkur er umhugað um að mynda traust og áreiðanlegt samband við viðskiptavini okkar til að auðvelda fyrir byggingarframkvæmdum allt frá fyrstu áætlunum til veruleika framkvæmdanna þannig að útkoman sé nákvæmlega eins og þú væntir
Innan okkar nána teymis þá leggjum við áherslu á og hvetjum til vaxtar, samvinnu og jákvæðs viðhorfs; sameiginleg reynsla okkar, hæfileikar og gildi styrkir kjarna okkar og samheldni
Höfuðstöðvar okkar eru í Riga, Lettlandi. Við erum með tvær verksmiðjur í Riga og Jekabpils Lettlandi. Innviðir okkar og reynsla í flutningum gerir okkur kleift að flytja sendingar reglulega hvert sem er innan Evrópu. Í fjölda ára höfum við átt í samstarfi við verkfræðinga og byggingafræðinga frá norður Evrópu.
535 framkvæmdir með 134.000 m2 samtals hrár svæði byggð
LTRK „Spridisa Balva“ verðlaun: Nýsköpunarfyrirtæki með mikla útflutnings möguleika 2011
Þátttaka í sýningum
Salon Maison Bois 2011 (Frakkland)
TMM & Nord Reis Bug 2013 (Stockholm)
Bygg Reis Deg 2013 (Lillestorm)
Nordbygg 2014 (Stockholm)
Bautec 2014 (Berlin)
LTRK „Spridisa Balva“ verðlaun: Nýsköpunarfyrirtæki með mikla útflutnings möguleika 2011
Meðlimur af Latvian Chamber of Commerce and Industry (LTRK) síðan 2014
Meðlimur af Investment and Development Agency of Latvia (LIAA) síðan 2014
Give us a brief description of your future projects and receive your offer from one of our project managers!
We will only send helpful tips and trick once in a while. Plus, you can unsubscribe anytime!
Please read our terms for further information!